Bandaríska myndveitan Netflix greindi frá því í gær að fyrirtækið væri með 29,17 milljón áskrifendur í Bandaríkjunum. Fyrirtækið er því með fleiri áskrifendur en sjónvarpsstöðin HBO, sem er með 28,7 milljón áskrifendur
iPhone Dev-Team hefur sent frá sér nýja útgáfu af RedSn0w, sem gerir notendum kleift að framkvæma jailbreak á tækjum sínum…
Sprota- og hugbúnaðarfyrirtækið OZ mun bráðum bjóða íslenskum Apple TV eigendum upp á nýja og byltingarkennda leið til að horfa á íslenskt sjónvarp.
Apple TV hefur notið talsverðra vinsælda hérlendis, bæði vegna þess að hægt er að horfa á Netflix og Hulu Plus, og…
Mac forritið Beamer hefur áður verið til umfjöllunar hér á Einstein.is, en forritið er mjög vinsælt hjá þeim vilja spila video af Mac tölvunni sinni á Apple TV (einkum Apple TV 3 af því ekkert jailbreak er komið fyrir þann spilara).
Forritið er núna á 25% afslætti hjá MacUpdate, og kostar því einungis $11.25 í stað $15.
Mörgum forriturum rann kalt vatn milli skinns og hörunds eftir að tæknifyrirtækið Google tilkynnti fyrir skömmu að RSS þjónustan Google Reader…
Leiðarvísir síðunnar um hvernig maður notar Netflix á Íslandi hefur notið mikilla vinsælda frá því hann var fyrst birtur í maí 2011.
Við Íslendingar njótum Netflix með hjálp þjónustunnar PlaymoTV, sem kostar $4.99 á mánuði. Fyrir mánaðargjaldið getur maður ekki einungis horft á Netflix og Hulu, því PlaymoTV veitir einnig stuðning fyrir fjölmargar þjónustur til viðbótar. Hér fyrir neðan ætlum við að nefna þjónustur sem eru með sérstök iPad forrit sem gera manni kleift að horfa á kvikmyndir, þætti eða hlusta á tónlist í þar til gerðum forritum.