Mac: Resume er ein af helstu nýjungum í Mac OS X Lion (eða Mac OS X 10.7). Í fullkomnum heimi þá virkar Resume þannig að þú ert að vinna í skjali, getur slökkt á tölvunni, kveikt á henni 1-100 dögum síðar og þá opnast forritið og skjalið í sama ástandi og þegar þú skildir síðast við tölvuna.
Dual Browser er forrit sem gerir manni kleift að skoða tvær síður í einu án þess að þurfa að skipta…
Ef þú átt Macbook, Macbook Air eða Macbook Pro fartölvu þá kannastu mögulega við það ráð að minnka birtustigið í botn, slökkva á bluetooth og WiFI, svo þú getir fengið örfáar mínútur aukalega, til að ná að klára verkefni fyrir vinnu eða skóla, úr því hleðslutækið er heima.
Mac: Ef þú notar Skype mikið til að tala við vini eða vandamenn erlendis, þá viltu ef til vill eiga upptöku…
Fráþví 8. apríl síðastliðinn, þá er hægt að opna (einnig oft talað um þetta sem aflæsingu) iPhone síma sem eru læstir á símkerfi AT&T í Bandaríkjunum.
Með því fylgja leiðbeiningunum að neðan, þá getur þú verið með opinn iPhone síma, sem er laus við allt vesen. Það þýðir að mögulegt verður að uppfæra og restore-a símann hvenær sem er án nokkurra vandræða.
http://www.youtube.com/watch?v=5cL60TYY8oQ Fyrir skömmu síðan heimsótti Rob Schmitz, blaðamaður hjá NPR Marketplace, verksmiðju Foxconn í Shenzhen, Kína. Foxconn er framleiðslufyrirtæki, og undanfarin…
Mac: Ef þú vilt nota máttinn og kveikja eða slökkva á tónlist í iTunes (eða Spotify fyrir þá sem nota þá þjónustu) þá er það nokkuð sem Mac notendur geta nú gert með forritinu Flutter.