Í síðasta mánuði kom iPhone 6 og 6 Plus í sölu víða um heim og viðtökurnar eru ótrúlegar. Lesendur Einstein.is eru áhugasamir um nýjustu afurð bandaríska tæknirisans, en miðað við fjölda fyrirspurna sem okkur hafa borist þá er ljóst að ferðaglaðir Íslendingar vilja gjarnan fagna auknu tollfrelsi með iPhone kaupum vestanhafs.
Fyrr í vikunni greindu íslenskir vefmiðlar frá því að yfir 500 milljón tölvur, þ. á m. margar Apple tölvur, væru í…
Margir notendur eru að lenda í vandræðum með uppfærslu á iPhone og iPad í iOS 8, einkum vegna álags á vefþjónum…
iOS 8 kemur út síðar í dag, þannig að eigendur iOS tækja er eflaust spenntir að uppfæra í nýjustu útgáfu…
Notendur Hangouts smáforritsins frá Google geta nú hringt hefðbundin símtöl úr forritinu. Mínútugjaldið þegar hringt er úr Hangouts í íslensk símtæki er $0,02/mín (2,4 kr/mín) í heimasíma og $0.15/mín í farsíma (17,8 kr/mín).
Margir sem keyra Mac OS X Mavericks á Apple tölvum sínum finnst skjástillingarnar vera heldur fátæklegar. Eins og sést á myndinni að ofan,…
Ásamt iPhone 6 og iPhone 6 Plus þá kynnti Apple snjallúr, Apple Watch, á viðburði fyrirtækisins í Cupertino í dag.