Hópur hakkara réðst á vefþjóna Evernote um helgina, og komst yfir lykilorð notenda.
Evernote hefur brugðist við þessu með því að krefja alla notendur þjónustunnar, u.þ.b. 50 milljón talsins, um að breyta lykilorðum sínum þegar þeir innskrá sig á Evernote.com
Í gær greindum við frá því hvernig Mozilla hyggst nota öll meðul til að Firefox stýrikerfið muni ná sæmilegri útbreiðslu á farsímamarkaði síðar á árinu.
