fbpx
Category

Fréttir

Category

iPad klukka

Þeir sem hafa átt iPad frá örófi alda (ok síðan 2009) hafa hugsanlega tekið eftir því að lengi vel var ekkert klukkuforrit á iPadinum. Það breyttist með iOS 6, þegar Apple kom loksins með eitt slíkt á markað. Stílhreint klukkuforrit var komið í allar iPad spjaldtölvur. Eini gallinn var að sumum þótti klukkan aðeins of kunnugleg.

Skiló.isFyrir skömmu síðan opnaði vefurinn Skiló.is, sem býður notendum upp á að senda smáskilaboð innanlands óháð kerfi.

Skiló býður einnig upp á sendingu skilaboða fram í tímann, þannig að notendur geta þá t.d. notað til að minna sig á ákveðna hluti ef þeir eru ekki með snjallsíma.

Amazon merkiðNetfyrirtækið og vefverslunin Amazon skýtur föstum skotum á iPad mini spjaldtölvuna sem Apple kynnti í síðustu viku og kemur á markað 2. nóvember næstkomandi.

Þetta gerir fyrirtækið á forsíðu Amazon.com þar sem fyrirtækið auglýsir Kindle Fire HD tölvu fyrirtækisins, en þar má nú sjá samanburð á Kindle Fire og iPad mini.