Friðhelgi einstaklingsins er vaxandi vandamál. Vefsíða vikunnar tekur á þessu, en það er vefurinn Adjust Your Privacy
Bandaríska sjónvarpskonan Oprah Winfrey lýsti nýverið aðdáun sinni á Surface spjaldtölvunni frá Microsoft. Ástæðan fyrir því að við erum að…
Þeir sem hafa átt iPad frá örófi alda (ok síðan 2009) hafa hugsanlega tekið eftir því að lengi vel var ekkert klukkuforrit á iPadinum. Það breyttist með iOS 6, þegar Apple kom loksins með eitt slíkt á markað. Stílhreint klukkuforrit var komið í allar iPad spjaldtölvur. Eini gallinn var að sumum þótti klukkan aðeins of kunnugleg.
Finnska leikjafyrirtækið Rovio hefur gefið út enn einn leikinn í Angry Birds seríunni, en vinsældir þessara leikja virðast aldrei ætla…
Fyrir skömmu síðan opnaði vefurinn Skiló.is, sem býður notendum upp á að senda smáskilaboð innanlands óháð kerfi.
Skiló býður einnig upp á sendingu skilaboða fram í tímann, þannig að notendur geta þá t.d. notað til að minna sig á ákveðna hluti ef þeir eru ekki með snjallsíma.
Árið er 2007. Steve Jobs er nýbúinn að kynna iPhone símann og sérfræðingar fara að rýna í þetta nýja tæki.…
Netfyrirtækið og vefverslunin Amazon skýtur föstum skotum á iPad mini spjaldtölvuna sem Apple kynnti í síðustu viku og kemur á markað 2. nóvember næstkomandi.
Þetta gerir fyrirtækið á forsíðu Amazon.com þar sem fyrirtækið auglýsir Kindle Fire HD tölvu fyrirtækisins, en þar má nú sjá samanburð á Kindle Fire og iPad mini.