Fyrir tæpum fimm árum (september 2014) var greiðsluleiðin Apple Pay kynnt til sögunnar af samnefndu fyrirtæki. Apple Pay virkar í…
Apple hefur boðað til blaðamannafundar 25. mars næstkomandi. Talið er að þar muni fyrirtækið kynna streymiþjónustu, en þrálátur orðrómur hefur…
Árið 2017 hefur verið áhugavert, svo ekki sé meira sagt, hjá þeim sem eiga rafmyntir á borð við Bitcoin, Ethereum, Litecoin…
Amazon hefur stækkað Echo vörulínununa með myndavélinni Echo Look, sem fyrirtækið kynnti í gær. Fyrirtækið auglýsir vöruna þannig að helsta markmið hennar…
Apple keypti nýlega ísraelska hugbúnaðarfyrirtækið RealFace. Fyrirtækið sérhæfir sig í þróun hugbúnaðar fyrir andlitsgreiningu (e. face recognition) sem valkost í stað hefðbundinna lykilorða…
Ef þú hefur pantað Galaxy Note í forsölu hérlendis, vertu þá viðbúin/n því að þurfa að bíða aðeins lengur. Í…
NBC, ein stærsta sjónvarspstöð Bandaríkjanna, mun framleiða 10 þátta seríu sem byggir á spurningaleiknum QuizUp, sem þarf vart að kynna…