Árið 2017 hefur verið áhugavert, svo ekki sé meira sagt, hjá þeim sem eiga rafmyntir á borð við Bitcoin, Ethereum, Litecoin…
Amazon hefur stækkað Echo vörulínununa með myndavélinni Echo Look, sem fyrirtækið kynnti í gær. Fyrirtækið auglýsir vöruna þannig að helsta markmið hennar…
Apple keypti nýlega ísraelska hugbúnaðarfyrirtækið RealFace. Fyrirtækið sérhæfir sig í þróun hugbúnaðar fyrir andlitsgreiningu (e. face recognition) sem valkost í stað hefðbundinna lykilorða…
Ef þú hefur pantað Galaxy Note í forsölu hérlendis, vertu þá viðbúin/n því að þurfa að bíða aðeins lengur. Í…
NBC, ein stærsta sjónvarspstöð Bandaríkjanna, mun framleiða 10 þátta seríu sem byggir á spurningaleiknum QuizUp, sem þarf vart að kynna…
Ekki á morgun heldur hinn mun einn af DNS þjónum PlaymoTV verða tekinn úr sambandi. Ef þú ert að nota…
Hin árlega haustráðstefna Advania verður haldin í 21. sinn þann 4. september næstkomandi (var áður haustráðstefna Skýrr áður en Skýrr,…