Margir hafa velt því fyrir sér af hver milljarðamæringur á borð við Steve Jobs klæddist alltaf sömu flíkinni, sömu gallabuxunum og sömu New Balance hlaupaskónum bæði í vinnu og á Apple kynningum. Svarið við þessu kom fram í ævisögu hans, sem kom út á síðasta ári.
Talið er að næsta kynslóð af iPhone snjallsímanum frá Apple komi á markað 12. september næstkomandi. Heimildir í tækniheimum kveða…
Facebook forritið hefur frá upphafi App Store búðarinnar verið meðal vinsælustu forritanna þar. Samt sem áður hafa flestir notendur forritsins verið allt annað en ánægðir með forritið, og sumir jafnvel gengið svo langt að sniðganga forritið og nota þess í stað farsímaútgáfuna í Safari.
Fyrr í sumar bárust fregnir af því að Facebook væri að undirbúa nýtt og hraðara forrit, og í gær kom uppfærsla á forritinu sem margir höfðu beðið eftir með mikilli eftirvæntingu.
Samfélagsmiðillinn Pinterest er sífellt að bæta við sig notendum, en í janúar á þessu ári fór Pinterest yfir 10 milljóna…
Margmiðlunarforritið XBMC, sem hefur oft verið til umfjöllunar á síðunni er væntanlegt á Android innan tíðar. Greint var frá þessu…
Þeir sem keyptu Apple TV spilarann sinn í lok mars eða síðar hafa margir lent í því að jailbreak hafi ekki heppnast þegar reynt er að fylgja leiðarvísi síðunnar. Ástæðan er einfaldlega sú þá er um Apple TV 3 (eða 3. kynslóð af Apple TV) að ræða, sem ekki er ennþá hægt að jailbreaka.