fbpx
Category

Fréttir

Category

Fyrr í vikunni var greint frá því að jailbreak yrði væntanlegt innan tíðar, og fyrr í dag var Absinthe 2.0 gefið út með pompi og prakt á HIBT ráðstefnunni (Hack in the Box).

Absinthe jailbreak forritið er til á Mac, Windows og Linux, þannig að svo lengi sem að þú átt fartölvu eða heimilistölvu, þá ættirðu að vera góðum málum. Absinthe virkar á öllum tækjum sem keyra iOS 5.1.1 nema Apple TV 3.

iphoneattFráþví 8. apríl síðastliðinn, þá er hægt að opna (einnig oft talað um þetta sem aflæsingu) iPhone síma sem eru læstir á símkerfi AT&T í Bandaríkjunum.

Með því fylgja leiðbeiningunum að neðan, þá getur þú verið með opinn iPhone síma, sem er laus við allt vesen. Það þýðir að mögulegt verður að uppfæra og restore-a símann hvenær sem er án nokkurra vandræða.

Dropbox logo

Ef þú ert með ADSL tengingu og varst að setja inn stórt myndband á Dropbox svæðið þitt, þá finnst þér eflaust leiðinlegt að Dropbox taki stóran hluta af bandvíddinni sem tengingin þín býður upp á. Til allrar hamingju, þá er hægt að takmarka niðurhal- og upphalshraða í Dropbox, þannig að þú getir vafrað á netinu og skoðað myndbönd, og látið Dropbox malla í bakgrunni.