
Þegar Google+ kom á sjónarsviðið fyrir liðlega átta mánuðum, þá kynntu þeir til sögunnar nýtt kerfi til að stjórna vinalistum með svokölluðum hringjum (e. Google Circles). Með hringjunum þá er auðveldara fyrir notendur að skrifa stöðuinnlegg sem einungis er beint að ákveðnum hópi fólks.
Ef þú ert bæði á Twitter og Facebook, þá getur það verið dálítil handavinna að vera virkur á báðum miðlum. Til allrar hamingju þá er geturðu tengt Twitter reikninginn við Facebook, þannig að Twitter færslur þínar fara einnig á Facebook síðuna þína.

