Þegar þetta er ritað þá nota 1,2 milljarður einstaklinga Messenger forritið í hverjum mánuði. Fyrr á þessu ári (nánar tiltekið…
Twitter notendur munu brátt geta skrifað lengri tíst samhliða birtingu mynda eða tengla samkvæmt heimildum Bloomberg. Verður það í fyrsta…
Samfélagsmiðilinn Facebook tilkynnti í gær að vægi kynningarefnis muni minnka verulega frá og með janúar næstkomandi.
Það hefur í för með sér að í hefðbundnum Facebook rúnti munu notendur síður reka augun í færslur frá verslunum og vörumerkjum þar sem nýjar vörur eru kynntar, notendum boðið að taka þátt í leikjum eða eitthvað þvíumlíkt.
iOS/Android: Ef þú notar Facebook forritið mikið, þá er líkur á að þú séð þessi skilaboð nýverið á skjánum þínum. Þessi tilkynning kemur…
Á góðri íslensku heita þau myllu- eða krossmerki, en almennt tala flestir um „hashtag“ eða „hashtögg“ og Facebook er farið að styðja þau opinberlega.
Facebook fyrir iOS fékk uppfærslu í gær, og er nú komið í útgáfu 6.0. Forritið tekur dálítið mið af Facebook…
Bandaríski samfélagsmiðilinn Facebook vinnur nú hörðum höndum að því að innleiða krossmerki eða hashtags eins og þau eru jafnan kölluð, svo einstaklingar geti fylgst með umræðum um málefni líðandi stundar.