Category

Sjónvarp

Category

Ofurskálin (Superbowl) er á döfinni, og það sem flestir hafa áhuga á fyrir utan sjálfan leikinn eru auglýsingarnar, enda er um eftirsóttasta auglýsingatíma í Bandaríkjunum að ræða.

Ef þú vilt horfa á Superbowl á bandarískri sjónvarpsstöð í byrjun febrúar, þá getur þjónustan USTVNow komið að góðum notum, en hún  gerir notendum kleift að horfa á sex amerískar sjónvarpsstöðvar ókeypis, eða 28 stöðvar gegn (reyndar nokkuð háu) mánaðargjaldi.

Netflix - Max

Ef þú ert Netflix notandi, þá kannastu eflaust við uppástungur myndveitunnar að efni sem miðast við kvikmyndir og þætti sem þú hefur þegar horft á. Með því að horfa á meira og gefa kvikmyndum og sjónvarpsþáttum einkunn þá verða þessar uppástungur sífellt betri, sem leiðir stundum til þess að fólk uppgötvar nýja þætti og kvikmyndir.

Posting....