Netflix þarf vart að kynna fyrir lesendum Einstein, þar sem vefurinn hefur fært lesendum leiðarvísa og ýmsar fréttir af myndveitunni…
Bandaríska streymiþjónustan Netflix greindi frá því fyrr í dag að 1. janúar 2015 muni allar tíu seríurnar af gamanþáttunum Friends…
Ofurskálin (Superbowl) er á döfinni, og það sem flestir hafa áhuga á fyrir utan sjálfan leikinn eru auglýsingarnar, enda er um eftirsóttasta auglýsingatíma í Bandaríkjunum að ræða.
Ef þú vilt horfa á Superbowl á bandarískri sjónvarpsstöð í byrjun febrúar, þá getur þjónustan USTVNow komið að góðum notum, en hún gerir notendum kleift að horfa á sex amerískar sjónvarpsstöðvar ókeypis, eða 28 stöðvar gegn (reyndar nokkuð háu) mánaðargjaldi.
Algengt vandamál lesenda, er að þeir skrá sig hjá Netflix, og vilja svo nota þjónustuna í iPad, iPhone eða iPod…
Ef þú ert Netflix notandi, þá kannastu eflaust við uppástungur myndveitunnar að efni sem miðast við kvikmyndir og þætti sem þú hefur þegar horft á. Með því að horfa á meira og gefa kvikmyndum og sjónvarpsþáttum einkunn þá verða þessar uppástungur sífellt betri, sem leiðir stundum til þess að fólk uppgötvar nýja þætti og kvikmyndir.
Fjórða sería gamanþáttanna Arrested Development er væntanleg á Netflix von bráðar, en aðdáendur þáttanna bíða eftir nýjustu seríunni með mikilli…
Á meðan heimurinn er enn að velta því fyrir sér hver hafi verið í flottasta kjólnum á óskarsverðlaunahátíðinni sunnudaginn sem leið, þá hefur bandaríska kvikmyndaveitan Netflix ákveðið að hrinda af stað nýrri verðlaunahátíð.