Bandaríski tæknirisinn Amazon var með viðburð í síðustu viku, þar sem fyrirtækið kynnti margar vörur þ. á m. nýja hátalara…
Í dag er svartur föstudagur haldinn „hátíðlegur“ í Bandaríkjunum og víðar. Þetta er alltaf föstudagurinn eftir þakkargjörðarhátíðina vestanhafs, þar sem…
Amazon hefur stækkað Echo vörulínununa með myndavélinni Echo Look, sem fyrirtækið kynnti í gær. Fyrirtækið auglýsir vöruna þannig að helsta markmið hennar…
Amazon er fátt óviðkomandi. Fyrirtækið rekur stærstu netverslun heims, og býður nú einnig upp á hina vinsælu streymiþjónustu Amazon Prime Video, sem…
Bandaríska verslunar- og tæknifyrirtækið Amazon var að kynna nýjan sendingarmáta sem fyrirtækið stefnir á að koma í framkvæmd á næstu 5-6 árum. Þjónustan heitir Prime Air og er vægast sagt nokkuð merkileg.
Amazon hefur uppfært Cloud Drive forritið fyrir Windows og Mac, sem kemur nú með speglunarmöguleika (e. File Sync), þannig að fyrirtækið er nú komið í beina samkeppni við þjónustur eins og Dropbox, Google Drive og SkyDrive
Flestir eigendur Kindle lestölvunnar frá Amazon þekkja það hvimleiða vandamál að geta ekki keypt íslenskar rafbækur fyrir tölvuna sína (nema á skinna.is sem selur rafbækur í sniði sem Kindle tölvan les). Ástæðan er ávallt sú sama, viðkomandi búð selur bækurnar í ePub sniði.
Í leiðarvísinum hér fyrir neðan munum við sýna hvernig hægt er að breyta ePub skrám (e. convert) yfir í snið sem Kindle lestölvurnar geta lesið.
Netfyrirtækið og vefverslunin Amazon skýtur föstum skotum á iPad mini spjaldtölvuna sem Apple kynnti í síðustu viku og kemur á markað 2. nóvember næstkomandi.
Þetta gerir fyrirtækið á forsíðu Amazon.com þar sem fyrirtækið auglýsir Kindle Fire HD tölvu fyrirtækisins, en þar má nú sjá samanburð á Kindle Fire og iPad mini.
Bandaríska vefverslunin Amazon stefnir á útgáfu tveggja spjaldtölva á árinu, eina 7 tommu, og aðra 10 tommu á síðari hluta ársins. Fyrirtækið hyggst ryðja sér til rúms á spjaldtölvumarkaðnum, og fylgja þar eftir mikilli velgengni Kindle Fire spjaldtölvunnar. Kindle Fire kom út á síðasta ári, en Amazon kveðst hafa selt tæplega 4 milljón eintök af Kindle Fire spjaldtölvunni á síðasta ársfjórðungi 2011.