
Þessa ályktun má draga af því að innflytjenda- og tollaeftirlitsstofnun Bandaríkjanna (US Immigration & Customs Enforcement) mun núna gera breytingar á kerfinu sínu, þannig að 17.600 starfsmenn stofnunarinnar muni nota iPhone í staðinn fyrir BlackBerry frá Research In Motion (RIM).
Apple boðaði til fundar í gær þar sem kynning á nýrri og minni spjaldtölvu, iPad mini, var meðal annars á efnisskránni.




