Nú er hægt að ferðast um vegi Íslands í Google Maps, en starfsmenn fyrirtækis eru búnir að vinna úr myndum sem teknar voru hérlendis fyrr í sumar.
Google Street View teymið er að mynda götur fleiri landa en á Íslandi. Um þessar mundir virðast bílar á vegum fyrirtækisins vera í Indónesíu, og verkefnið þar gengur ekki eins vel og hérlendis fyrr á árinu.
Bandaríska tæknifyrirtækið Google er að senda bíl merktan fyrirtækinu hingað til lands svo netverjar geti farið í sýndarferðalag um Ísland.
Bandaríska tæknifyrirtækið Google hefur gengið frá kaupum á ísraelska kortafyrirtækinu Waze, sem gerir samnefnt forrit fyrir iOS og Android.
Í gær kynnti Google allt það nýjasta og besta úr smiðju fyrirtækisins á Google I/O ráðstefnunni sem fram fer í San Francisco 15-17. maí.
Meðal þess sem fyrirtækið sýndi voru fyrirhugaðar breytingar á Google Maps, sem hefur verið tekin alveg í gegn frá toppi til táar.
Google Maps fyrir iOS fékk þögla uppfærslu (e. silent update) um helgina, og kemur nú með raddleiðsögu (e. turn-by-turn) fyrir Ísland.
Þangað til iOS 6 kom út, þá tóku allir iPhone eigendur því sem sjálfsögðum hlut að hafa Google Maps forrit á símanum. Það er því skemmtilegt að segja frá því að litlu munaði að forritið hefði ekki komið á iPhone, þegar hann kynntur til sögunnar árið 2007.
Google hefur gefið út Google Maps forrit fyrir iPhone, sem notendur geta notað í stað Apple Maps, en viðtökur notenda við Apple Maps hafa vægast sagt verið dræmar.
Apple sá sig fyrst knúið til að biðjast afsökunar á Apple Maps fyrir stuttu síðan, og þá er talið er að Scott Forstall hafi verið rekinn vegna Apple Maps, eins og við höfum áður greint frá.
Eins og einhverjir muna eflaust eftir þá fluttum við fréttir af því fyrir stuttu að Google Maps forrit fyrir iPhone væri ekki í vinnslu.
Afstaða Google í þessum málum virðist nú hafa breyst, því samkvæmt nýjustu heimildum þá er Google Maps forrit nú væntanlegt fyrir iOS.
Ein umdeildasta breytingin í iOS 6 er Apple Maps, arftaki Google Maps sem var eitt af stöðluðum forritum í öllum keyptum iPhone sínum þangað til iPhone 5 leit dagsins ljós.