Þótt Apple hafi kynnt nýja kynslóð af iPhone í síðasta mánuði, þá er starfsfólk fyrirtækisins ekki að slaka á, því nú hefur það boðað til iPad viðburðar sem verður haldinn 16. október næstkomandi í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Cupertino, Kaliforníu.
Apple mun gefa notendum færi á að bera kennsl á lög, en samkvæmt nýjustu heimildum Bloomberg ætlar fyrirtækið ætlar að hefja samstarf með framleiðendum snjallforritsins Shazam, sem er mörgum notendum snjalltækja að góðu kunnugt.
Satya Nadella, nýr forstjóri bandaríska tæknifyrirtækisins Microsoft, steig á svið í gær og kynnti Office fyrir iPad, á viðburði sem fyrirtækið hélt í San Francisco borg.
Nýjasta útgáfa af Chrome vafranum á iOS kemur með nokkuð hentugum eiginleika, sem gerir manni kleift að minnka gagnanotkun á meðan þú vafrar.
28 af 30 liðum NBA deildarinnar í körfubolta eru í viðskiptum við fyrirtækið Sportstec, sem hjálpar liðum við leikgreiningu á meðan hann er í gangi.
Apple hefur boðað til blaðamannafundar 22. október næstkomandi þar sem ný kynslóð af iPad spjaldtölvunni verður kynnt til sögunnar. Á…
iOS 7 stýrikerfið frá Apple er með aðdáendur úr öllum hópum þjóðfélagsins. Margir hafa uppfært tækin sín í iOS 7, og þeir sama hafa gert það hvetja vini og vandamenn til að gera slíkt hið sama.
http://www.youtube.com/watch?v=aLxsLbl16IM
Andy Ramirez er starfsmaður bandarísku samgönguöryggisstofnunarinnar (TSA) en starfsmenn á vegum stofnunarinnar framkvæma öryggisleitir á flugvöllum þar í landi.
Apple hefur gefið út fjórðu betaútgáfu af iOS 7 stýrikerfinu, sem talið er að verði gefið út eftir rúman mánuð ásamt næstu kynslóð af iPhone.