Tag

iPad

Browsing

iMessage hrekkur

Flestir iPhone eigendur kannast við táknið sem birtist þegar tveir eða fleiri aðilar eru að senda smáskilaboð sín á milli, og gefur til kynna að aðilinn sé að rita skilaboð. Hér ætlum við að sýna lítinn og saklausan hrekk sem hægt er að framkvæma í iMessage samtali.