Skýþjónustan Dropbox, sem er notuð af milljónum einstaklinga víða um heim, skrifaði nýlega grein á þjónustuvef sínum, að fyrirtækið muni…
Fyrr í vikunni greindu íslenskir vefmiðlar frá því að yfir 500 milljón tölvur, þ. á m. margar Apple tölvur, væru í…
Apple hefur gefið út uppfærslu fyrir OS X Mavericks, sem er nú komin í útgáfu 10.9.4. Með uppfærslunni nokkuð pirrandi villa löguð varðandi tengingar við þráðlaus staðarnet (Wi-Fi), sem lýsti sér þannig að Mac tölvur áttu í erfiðleikum með að tengjast vistuðum staðarnetum nema notandinn gerði það handvirkt.
Þegar Mac OS X Yosemite kemur í haust, þá mun nýtt og betra Photos fyrir OS X forrit fylgja með pakkanum.
Apple sýndi heiminum Mac OS X Yosemite síðastliðinn mánudag, sem verður ókeypis uppfærsla fyrir allar Apple tölvur. Þetta eru helstu nýjungarnar sem fyrirtækið kynnti.
Apple hefur gefið út uppfærslu fyrir Mavericks, sem er nú komin í útgáfu 10.9.3. Með uppfærslunni kom stuðningur fyrir háskerpuskjái (4K), betri samstillingu á tengiliðum/dagatölum yfir USB og áreiðanleiki VPN tenginga aukinn.
Apple hefur gefið út uppfærslu fyrir Mavericks, sem er nú komin í útgáfu 10.9.2. Með uppfærslunni eru ýmsar villur lagaðar, m.a. villur varðandi galla í SSL tengingum notenda sem var lagaður með uppfærslunni.
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple var með viðburð fyrr í dag þar sem fyrirtækið kynnti nýjar vörur, nýtt stýrikerfi og nýjan hugbúnað.
WWDC ráðstefna Apple (Worldwide Developers Conference) var sett í gær með stefnuræðu (e. keynote) nokkurra af æðstu stjórnendum fyrirtækisins, þar sem fyrirtækið kynnti helstu nýjungar sínar.
Hér fyrir neðan höfum við tekið allt það helstu nýjungarnar fyrir Mac OS X saman í eina færslu.
WWDC ráðstefna Apple hefst kl. 17 í dag, þar sem tæknirisinn mun kynna helstu nýjungar sínar fyrir iOS og Mac.
Apple hefur gefið út uppfærslu á Mountain Lion, sem er nú komin í útgáfu 10.8.4. Þetta verður að öllum líkindum síðasta uppfærslan fyrir stýrikerfið í ljósi þess að Apple heldur hina árlegu WWDC ráðstefnu í næstu viku þar sem Mac OS X 10.9 verður væntanlega kynnt.