
Microsoft sendi öllum notendum Microsoft Messenger þjónustunnar póst í gær, og greindi þeim frá því að þjónustan verði ekki í boði frá og með 15. mars 2013.
Þann dag munu allir Messenger notendur vera færðir yfir til Skype (sem Microsoft keypti í maí 2011 fyrir 973 milljarða)






Windows 8 kemur á markað 26. október næstkomandi, en Microsoft setti markaðsherferð fyrir stýrikerfið í gang síðastliðinn sunnudag.
