TL;DR: Leikir eru ekki læstir á svæði, en aukapakkar eru það. Ég er að fara til Bandaríkjanna og langar að…
Netflix leiðarvísirinn okkar er ansi vinsæll. Þættinum hafa borist nokkur bréf, þar sem beðið er um fleiri Netflix leiðarvísa fyrir hin ýmsu…
Í nóvember kom út nýjasta innslagið í Call of Duty seríunni og er þetta ellefti leikurinn í einni söluhæstu leikjaseríu…
Knattspyrnuleikurinn FIFA 15 kom út fyrir rúmum mánuði síðan, á öllum helstu leikjatölvum og Windows einkatölvum. Hvað er nýtt? Helsta…
Þegar Last of Us kom út á PlayStation 3 fyrir rúmu ári síðan, þá var leikurinn lofaður í hástert af gagnrýnendum, og er kominn í hóp bestu PS3 leikjum allra tíma.
Í lok júlímánuðar kom Last of Us Remastered í búðir, sem er endurbætt útgáfa af leiknum fyrir PlayStation 4 tölvur.
FIFA er meðal vinsælustu leikja ár hvert á PlayStation og Xbox, og því er það okkur sönn ánægja að færa þær gleðifréttir að demo fyrir FIFA 15 er komið í PSN búðina.
Ný uppfærsla kom fyrir PlayStation 3 tölvur, sem gerir notendum kleift að nota DualShock 4 fjarstýringar þráðlaust við spilun leikja.
Þriðji desember 1994 var markverður dagur í sögu tölvuleikjaspilara, því þá setti japanski raftækjarisinn Sony fyrstu leikjatölvu sína á markað. Sony réðst ekki á garðinn þar sem hann var lægstur heldur ákvað að etja kappi við fyrirtæki á borð við Nintendo, Sega og Atari sem voru risar á markaðnum.
Það verður seint sagt að Sony sé að græða mikið á sölu PlayStation 4 leikjatölvanna sem komu á markað nýverið vestanhafs.
Frá því Sony kynnti PS4 leikjatölvuna í febrúar síðastliðnum þá hafa PlayStation notendur beðið spenntir eftir því hvenær tölvan myndi koma á markað, enda þótti það nokkuð rúmur tímarammi þegar Sony sagði að tölvan myndi koma á markað „fyrir jól“.
Ef þú ert Netflix notandi, þá kannastu eflaust við uppástungur myndveitunnar að efni sem miðast við kvikmyndir og þætti sem þú hefur þegar horft á. Með því að horfa á meira og gefa kvikmyndum og sjónvarpsþáttum einkunn þá verða þessar uppástungur sífellt betri, sem leiðir stundum til þess að fólk uppgötvar nýja þætti og kvikmyndir.