Í umfjöllun okkar um nýja Apple TV-ið höfum við gert lesendum auðveldara að hvetja RÚV til að búa til forrit fyrir Sarpinn…
Fyrsta kynslóð Apple TV margmiðlunartækisins kom á markað árið 2007, og keyrði á breyttri útgáfu af Mac OS X sem hafði…
Apple hélt tveggja tíma kynningu í dag, þar sem fyrirtækið kynnti helstu nýjungar sínar í nokkrum vöruflokkum. Venjulega hefur þessi…
Næstkomandi sunnudag byrjar fimmta sería af Game of Thrones, sem margir hafa beðið með mikilli eftirvæntingu. Það hefur verið þrálátur orðrómur…
Ef þú fékkst Apple TV að gjöf nýlega, þá getur verið að þú spyrjir þig hvernig hægt sé að spila efni…
Nokkrar nýjar þjónustur bættust í forritaúrvalið á Apple TV í gær, auk þess sem YouTube, eitt elsta forritið á Apple TV tækjum fékk stóra…
Apple hefur undanfarna mánuði bætt stuðning við ýmsar nýjar þjónustur eins og HBO GO, ESPN, Disney og margt fleira. Gallinn við þessar þjónustur er að þær eru einungis fáanlegar ef maður er með sjónvarpsáskrift í Bandaríkjunum.
Fyrir vikið er lítið vit í því að hafa þessi forrit á skjánum þar sem þau verða aldrei notuð.