Apple gefur út iOS 11 síðar í dag, og með nýrri útgáfu af iOS stýrikerfinu fyrir iPhone, iPad og iPod…
Friðhelgi einkalífs er eitt af forgangsmálum Apple, og barátta fyrirtækisins við bandarísku alríkislögregluna fyrir rúmu ári er mörgum að góðu…
Þegar þetta er ritað þá nota 1,2 milljarður einstaklinga Messenger forritið í hverjum mánuði. Fyrr á þessu ári (nánar tiltekið…
Á WWDC kynningunni fyrr í vikunni kynnti Apple nýjan hátalara, sem ber heitið Apple HomePod. Apple HomePod er þráðlaus hátalari sem…
Amazon hefur stækkað Echo vörulínununa með myndavélinni Echo Look, sem fyrirtækið kynnti í gær. Fyrirtækið auglýsir vöruna þannig að helsta markmið hennar…
Snap Inc., útgefandi Snapchat, hefur sett Spectacle gleraugu fyrirtækisins í almenna sölu. Gleraugun komu á markað í nóvember 2016, en…
Apple keypti nýlega ísraelska hugbúnaðarfyrirtækið RealFace. Fyrirtækið sérhæfir sig í þróun hugbúnaðar fyrir andlitsgreiningu (e. face recognition) sem valkost í stað hefðbundinna lykilorða…
Það líður varla mánuður án þess að við fáum skilaboð á borð við þessi: Hæ. Ég sótti nýlega forrit sem…
Fyrir tuttugu árum þá fór ég í fyrsta sinn á internetið heima hjá mér. Netscape Navigator var besti vafrinn, og Altavista…
Amazon er fátt óviðkomandi. Fyrirtækið rekur stærstu netverslun heims, og býður nú einnig upp á hina vinsælu streymiþjónustu Amazon Prime Video, sem…
https://www.youtube.com/watch?v=i9qOJqNjalE Það kannast flestir við þetta hljóð, ræsihljóðið á nýlegum Mac tölvum. Á nýjustu MacBook Pro tölvunum, sem voru kynntar í síðasta…