Kæru Íslendingar, til hamingju með daginn. Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur ár hvert í dag, 16. nóvember, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Dagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur síðan árið 1995.
Af því tilefni mun nýtt íslenskt forrit fyrir iPad, Segulljóð, nú líta dagsins ljós.




Kynningarmyndbandið fyrir iPad mini kom út fyrir stuttu, og í kjölfar þess fannst spjallþáttastjórnandum Conan O’Brien tímabært að gera myndband fyrir næstu gerð af iPad spjaldtölvu.

Ef frá er talinn Steve Jobs, þá er Sir Jonathan Ive yfirhönnuður Apple talinn eiga hvað mestan þátt í velgengni fyrirtækisins síðustu 10 árin.

Þeir sem hafa fylgst með hérna á Einstein hafa kannski verið varir við fréttir sem við höfum flutt af

