Bandaríska tæknifyrirtækið Google er að senda bíl merktan fyrirtækinu hingað til lands svo netverjar geti farið í sýndarferðalag um Ísland.
Microsoft hefur gefið út iOS útgáfu af Outlook forritinu góðkunna. Viðmót forritsins er líkara Windows 8 heldur en iOS, en þar sem að margir telja að breytt hönnun á viðmóti í iOS 7 sé undir áhrifum Windows 8, þá er ekkert víst að forritið skeri sig mjög úr þegar iOS 7 kemur út síðar á árinu.
Fyrsta tölva sem Apple sendi frá sér, Apple 1, var seld á uppboði á dögunum fyrir 42 milljónir króna. Tölvan var búin til í bílskúrnum heima hjá Steve Jobs, þar sem hann og félagi hans Steve Wozniak.
http://youtu.be/uhM-DuM2WgE
Ný auglýsing Samsung á Íslandi fyrir flaggskip fyrirtækisins á snjallsímamarkaðnum, Galaxy S4, hefur vakið heimsathygli.
Ef þú ert Netflix notandi, þá kannastu eflaust við uppástungur myndveitunnar að efni sem miðast við kvikmyndir og þætti sem þú hefur þegar horft á. Með því að horfa á meira og gefa kvikmyndum og sjónvarpsþáttum einkunn þá verða þessar uppástungur sífellt betri, sem leiðir stundum til þess að fólk uppgötvar nýja þætti og kvikmyndir.
Gjörbreytt notendaviðmót, Cntrol Center, Airdrop og iTunes Radio eru meðal helstu nýjunganna sem Apple hefur boðað með iOS 7 stýrikerfinu sem kemur í haust. Við prófuðum síma með iOS 7 fyrir skömmu og tókum þar eftir mörgum litlum breytingum sem voru ekki kynntar sérstaklega en vert er að nefna.
Bandaríski tæknirisinn Google mun leggja Reader RSS lesarann á hilluna síðar í dag.
Tölvupóstforritið vinsæla Mailbox frá Orchesta fékk nýlega uppfærslu, og kynnir þar nokkrar nýjungar.
Steve Ballmer, forstjóri Microsoft, greindi frá því á Microsoft Build ráðstefnunni í fyrradag, að Facebook muni senda opinbert forrit fyrir…
Firefox vafrinn frá Mozilla hefur fengið enn eina uppfærsluna, og er nú kominn í útgáfu 22. Eins og við höfum áður greint frá þá eru uppfærslur á vafranum orðnar nokkuð tíðar (svo tíðar að við greindum frá því í febrúar að Firefox 19 væri kominn út, en misstum af útgáfu Firefox 20 og Firefox 21)
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Jobs, með Ashton Kutcher í aðalhlutverki, er komin á netið.