500 milljón manns nota Facebook Messenger í hverjum mánuði samkvæmt tilkynningu sem Facebook sendi frá sér í gær.
Microsoft kynnti nýverið Office fyrir iPhone ásamt nýrri iPad útgáfu af hugbúnaðarpakkanum, og greindi frá því að forritin verði nú ókeypis, þar sem notendur geta búið til og breytt skjölum, en ekki bara skoðað þau eins og áður.
Hönnun LG G3 er látlaus, stílhreinn og virkilega nettur sími miðað við stærð. 5,5 tommu QuadHD skjár símans fær að…
Spotify kynnti nýverið nýja áskriftarleið fyrir fjölskyldur, en með henni geta þeir sem halda saman heimili verið með marga Spotify…
Vefsvæðið Smartland, sem hýst er á mbl.is, hefur verið mikið í umræðunni síðustu daga, eftir að ung dama var gagnrýnd fyrir að…
Knattspyrnuleikurinn FIFA 15 kom út fyrir rúmum mánuði síðan, á öllum helstu leikjatölvum og Windows einkatölvum. Hvað er nýtt? Helsta…
Bandaríska streymiþjónustan Netflix stefnir á að opna fyrir Ísland á næstunni. Í samtali við fréttastofu RÚV, sagði Hallgrímur Kristinsson, starfandi stjórnarformaður nýrra samtaka rétthafa, að Netflix hefði rætt við nokkra íslenska rétthafa.
Bandaríska streymiþjónustan Netflix greindi frá því fyrr í dag að 1. janúar 2015 muni allar tíu seríurnar af gamanþáttunum Friends…
iPhone 6 og 6 Plus fer í almenna sölu á Íslandi föstudaginn 31. október, samkvæmt fréttatilkynningu frá Apple. Fyrir liðlega…
Fyrr í mánuðinum útbjó Apple sérstakt veftól sem gerir notendum kleift að kanna stöðu á Activation Lock ef þeir eru með IMEI…
Þótt Apple hafi kynnt nýja kynslóð af iPhone í síðasta mánuði, þá er starfsfólk fyrirtækisins ekki að slaka á, því nú hefur það boðað til iPad viðburðar sem verður haldinn 16. október næstkomandi í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Cupertino, Kaliforníu.