Dual Browser er forrit sem gerir manni kleift að skoða tvær síður í einu án þess að þurfa að skipta…
http://www.youtube.com/watch?v=5cL60TYY8oQ Fyrir skömmu síðan heimsótti Rob Schmitz, blaðamaður hjá NPR Marketplace, verksmiðju Foxconn í Shenzhen, Kína. Foxconn er framleiðslufyrirtæki, og undanfarin…
Laust eftir miðnætti í dag, nánar tiltekið kl. 00:01, kom nýr iPad á markaðinn hér á Íslandi. Verslunin iPhone.is fékk nýja iPadinum í byrjun vikunnar og lánaði okkur hann til umfjöllunar.
Angry Birds Space frá Rovio kom út í dag, fyrir Android, iOS, Mac og Windows. Nýi leikurinn verður verður ef…
Um leið og forsvarsmenn vefsíðunnar iFixit komast í tæri við nýja Apple vöru, þá verða þeir að taka hana í sundur. 3. kynslóð af iPad spjaldtölvunni var þar engin undantekning.
Í myndasafninu að neðan má sjá hvernig innvolsið í iPad lítur út.
Í gær fór 3. kynslóð af iPad spjaldtölvunni frá Apple á markaðinn. Í kjölfar útgáfunnar, þá ákvað Apple að gera…
Fyrir stuttu síðan greindum við frá því að Strætó forrit væri komið fyrir Android, og nú er sams konar forrit einnig komið fyrir iOS stýrikerfið, sem iPhone, iPad og iPod Touch keyra á. Þetta er mjög hentugt forrit fyrir þá sem taka reglulega strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu.