 Vefur Ríkisútvarpsins hefur fengið uppfærslu (og það nokkur tímabæra) sem auðveldar bæði Mac notendum að horfa á efni af vefnum, auk þess sem eigendur snjallsíma og spjaldtölva geta nú bæði hlustað eða horft á efni af vefnum í tækjum sínum.
Vefur Ríkisútvarpsins hefur fengið uppfærslu (og það nokkur tímabæra) sem auðveldar bæði Mac notendum að horfa á efni af vefnum, auk þess sem eigendur snjallsíma og spjaldtölva geta nú bæði hlustað eða horft á efni af vefnum í tækjum sínum.
Nýi vefurinn ætti líka að kæta eigendur smátækja á borð við iPhone, iPad og Galaxy Tab, en nú er loksins hægt er að hlusta/horfa á efni á vefnum í slíkum tækjum (Einstein getur staðfest að vefurinn virkar í iOS tækjum (t.d. iPhone og iPad) en hefur ekki enn prófað vefinn í öðrum stýrikerfum á borð við Android, en leiða má líkur að því að það virki líka á Android).
 
			
			 
				
		 
				 
					
							 
				 
					
							 
					
							 
				 iOS: Fyrir um það bil mánuði síðan þá gaf Naan Studio út nýtt forrit, Photofon, sem hefur þann tilgang einan að sýna þér myndir þeirra sem þú fylgir á Twitter deila. Fyrirtækið Naan Studio er einna þekktast fyrir að hafa gert hið geysivinsæla Twitter forrit Echofon, sem er til fyrir iPhone, Mac, Windows og Firefox.
iOS: Fyrir um það bil mánuði síðan þá gaf Naan Studio út nýtt forrit, Photofon, sem hefur þann tilgang einan að sýna þér myndir þeirra sem þú fylgir á Twitter deila. Fyrirtækið Naan Studio er einna þekktast fyrir að hafa gert hið geysivinsæla Twitter forrit Echofon, sem er til fyrir iPhone, Mac, Windows og Firefox.
