Flestir sem hafa uppfært í iOS 5.1 þekkja þetta vandamál. Orsökin er sú að allar netstillingar símans hreinsast úr símanum við uppfærsluna. Það þarf því að setja netstillingarnar inn aftur.
Í gær fór 3. kynslóð af iPad spjaldtölvunni frá Apple á markaðinn. Í kjölfar útgáfunnar, þá ákvað Apple að gera…
Tölvupóstforritið Sparrow hefur notið nokkurra vinsælda meðal Mac notenda, en það býður upp á einfalt og þægilegt viðmót, og er léttara í keyrslu heldur en Apple Mail. Útgáfa fyrir iPhone og iPod Touch lenti í App Store í gær.
Fyrir stuttu síðan greindum við frá því að Strætó forrit væri komið fyrir Android, og nú er sams konar forrit…
http://youtu.be/DJxZ0HVQXo8
Í kjölfar kynningarinnar í gær, þá hefur Apple sent frá sér iPad auglýsingu, þar sem áhersla er lögð á Retina skjáinn, en nýi iPadinn er með 2048×1536 skjáupplausn, á meðan iPad 2 er með 1024×768 skjáupplausn.
MuscleNerd, iOS forritarinn og einn af forkólfum í iPhone Dev-Team, greindi frá því á Twitter síðu sinni í gær, að…
Einhverjum lesendum er eflaust kunnugt um að Apple hélt viðburð fyrr í dag, þar sem aðalatriðið var kynning á nýrri iPad spjaldtölvu. iPadinn mun ekki heita iPad 3 eða iPad HD eins og sérfræðingar erlendis spáðu fyrir um, heldur var einfaldlega talað um hann á kynningunni sem „the new iPad“ eða nýja iPadinn.