Síðastliðinn föstudag gaf Apple út uppfærslu á iOS stýrikerfinu sem er nú komið í útgáfu 7.0.6.
Algengt vandamál lesenda, er að þeir skrá sig hjá Netflix, og vilja svo nota þjónustuna í iPad, iPhone eða iPod…
Jailbreak fyrir nýjustu útgáfu af iOS er jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu, og leit dagsins ljós stuttu fyrir síðustu jól. Þetta jailbreak þótti nokkuð umdeilt, og því ákváðum við að bíða með umfjöllun um það þangað til öldurnar lægði aðeins.
Samskiptaforritið Viber fékk gríðarlega stóra uppfærslu í fyrradag þegar Viber 4.0 kom út í bæði App Store og Google Play.
Með uppfærslunni mun þetta kýpverska sprotafyrirtæki loks skapa sér einhverjar tekjur, og væntanlega gleðja fjárfesta sína sem hafa lagt félaginu lið í gegnum tíðina.
Nýr leikur frá íslenska leikjaframleiðandanum Plain Vanilla Games er kominn í App Store. Um er að ræða gríðarlega stóran spurningaleik…