Mac/iOS: Margir sem hafa nú nýtt sér skýþjónustuna iCloud frá Apple hafa tekið eftir því að dagatöl sem þeir voru áskrifendur að birtast ekki lengur jafnt á tölvu og iPhone símum eða öðrum iOS tækjum. Með því að fylgja eftirfarandi leiðbeiningum þá ætti að vera hægt að fá þau til að virka á ný.
Mac/Windows: Eins og greint var frá í síðustu viku, þá mun Mountain Lion stýrikerfið fyrir Apple tölvur styðja AirPlay speglun…
Þær fréttir bárust frá fyrirtækinu Apple fyrr í vikunni að stefnan væri sett á útgáfu nýs stýrikerfis núna í sumar. Stýrikerfið mun bera heitið Mountain Lion og felur í sér ýmsar nýjungar. Þar ber helst að geta Notification Center og skilaboðaforrit, sem sameinar iMessage úr iOS og iChat í Mac. iOS notendur eru kunnugir þessum atriðum, en þetta eru meðal sterkustu eiginleika iOS 5 sem kom út í október á síðasta ári.
Mac OS X Lion hefur fengið þriðju uppfærslu sína frá því stýrikerfið kom út í júlí síðastliðnum og er því…
Þeir sem lenda í því að Finder á Mac frýs í skráarflutningi eða einhverju öðru, telja sig oft ekki eiga neinna kosta völ en að endurræsa tölvuna eins og hún leggur sig. Það getur verið heldur hvimleitt að þurfa að gera það, sér í lagi þegar maður er kannski að vinna í mörgum forritum í einu. Hér kemur ráð sem sparar manni endurræsingu tölvunnar.
Windows: Ef þú átt annaðhvort Windows tölvu og Mac lyklaborð, eða Mac tölvu og keyrir Windows líka á henni með BootCamp…
Mac, Dropbox: Fyrir liðlega tveimur vikum greindi síðan frá því hvernig hægt er að taka skjáskot á Windows og deila…