fbpx
Category

Innlent

Category

Spurningaleikurinn QuizUp, sem flestir tækniþenkjandi Íslendingar þekkja til, lenti í öðru sæti í flokknum „hástökkvari sprotafyrirtækja“ (e. Fastest rising startup), á Crunchies verðlaunahátíðinni sem fram fór í San Francisco fyrr í vikunni.

iPhone hraðapróf - Nova 4G/LTE
Eftir að okkur bárust þær fréttir að 4G/LTE stuðningur væri kominn á iPhone, þá fannst okkur ástæða til að gera hraðapróf til að sjá hversu mikill hraðinn væri í raun og veru. Niðurstöður hraðaprófsins voru nokkuð áhugaverðar eins og sést á myndinni að ofan, en niðurhalshraðinn var 55 Mbit/s og upphalshraði 16,5 Mbit/s. Ef þú