Bandaríska streymiþjónustan Netflix stefnir á að opna fyrir Ísland á næstunni. Í samtali við fréttastofu RÚV, sagði Hallgrímur Kristinsson, starfandi stjórnarformaður nýrra samtaka rétthafa, að Netflix hefði rætt við nokkra íslenska rétthafa.
iPhone 6 og 6 Plus fer í almenna sölu á Íslandi föstudaginn 31. október, samkvæmt fréttatilkynningu frá Apple. Fyrir liðlega…
Hvað í fjáranum er Rdio? Allir Rdio er tónlistarþjónusta líkt og Spotify, sem hefur ekki náð að ryðja sér til…
Bandaríska vefstofan UENO hefur keypt 33% hlut í íslenska vefhönnunarfyrirtækinu Kosmos & Kaos, en fyrrnefnda fyrirtækið hefur getið sér gott orð vestanhafs og…
Nýr íslenskur tölvuleikur, Prismatica, hefur vakið athygli erlendis, en það er þrautaleikur hannaður af forritaranum Þórði Matthíassyni hjá Loomus Games.
Ef þú notar Netflix, Hulu eða aðrar þjónustur með playmoTV og netið er eitthvað einkennilegt, þá erum við með lausnina…
Spurningaleikurinn QuizUp, sem flestir tækniþenkjandi Íslendingar þekkja til, lenti í öðru sæti í flokknum „hástökkvari sprotafyrirtækja“ (e. Fastest rising startup), á Crunchies verðlaunahátíðinni sem fram fór í San Francisco fyrr í vikunni.