fbpx
Category

Fréttir

Category

Fölsk Microsoft tilkynning

Microsoft á Íslandi hefur borist fjölmargar tilkynningar um að óprúttnir einstaklingar hafi sent fólki tölvupóst þar sem því er tilkynnt að það hafi unnið til verðlauna. Pósturinn er látinn líta út fyrir að vera frá Microsoft í Bretlandi, og viðtakandinn hvattur til að halda fréttunum leyndum þangað til hann sé greiddur út.

Microsoft logoNokkuð hefur borið á því undanfarna daga að óprúttnir aðilar hafa hringt í fólk, kynnt sig sem starfsmenn tæknifyrirtækisins Microsoft og tjáð aðilum að það sé vírus í tölvunni þeirra.

Við viljum benda lesendum á að þessir aðilar eru svo sannarlega ekki starfsmenn bandaríska tæknirisans.