Ef þú vilt hlusta á stöku lag án þess að ræsa Spotify (eða búa til Spotify aðgang), þá er Streamus…
Vefsvæðið Smartland, sem hýst er á mbl.is, hefur verið mikið í umræðunni síðustu daga, eftir að ung dama var gagnrýnd fyrir að…
http://youtu.be/wpGJIAHOfzY
Undir vissum kringumstæðum, þá getur verið þægilegt að vista vefsíðurnar urðu á vegi þínum í nethringnum, og skoða þær síðar, t.d. ef þú sérð fram á að verða netlaus næstu daga eða eitthvað álíka.
Einhverjir Chrome notendur kunna að hafa séð þessa litlu stiku efst í skjáborðinu einhvern tímann í liðinni viku. Þessi skilaboð…
Google Chrome: Ef þú ert að fara út í bústað eða á einhvern stað þar sem þú verður ekki í netsambandi, þarft svara nokkrum tölvupóstum en vilt ekki notast við tölvupóstforrit á borð við Microsoft Outlook, Mozilla Thunderbird eða Apple Mail, þá Gmail Offline sem þú mættir skoða.
Gmail Offline er ókeypis Google Chrome forrit sem er ætlað aðstæðum sem þessum, þ.e. lestur og skrif tölvupósta án nettengingar. Forritið er gert með HTML5 tækni, og byggir á Gmail vefforritinu fyrir spjaldtölvur, sem er ætlað að virka óháð því hvort maður sé nettengdur eður ei.