TL;DR: Leikir eru ekki læstir á svæði, en aukapakkar eru það. Ég er að fara til Bandaríkjanna og langar að…
Í nóvember kom út nýjasta innslagið í Call of Duty seríunni og er þetta ellefti leikurinn í einni söluhæstu leikjaseríu…
Þegar Last of Us kom út á PlayStation 3 fyrir rúmu ári síðan, þá var leikurinn lofaður í hástert af gagnrýnendum, og er kominn í hóp bestu PS3 leikjum allra tíma.
Í lok júlímánuðar kom Last of Us Remastered í búðir, sem er endurbætt útgáfa af leiknum fyrir PlayStation 4 tölvur.
FIFA er meðal vinsælustu leikja ár hvert á PlayStation og Xbox, og því er það okkur sönn ánægja að færa…
Þriðji desember 1994 var markverður dagur í sögu tölvuleikjaspilara, því þá setti japanski raftækjarisinn Sony fyrstu leikjatölvu sína á markað. Sony réðst ekki á garðinn þar sem hann var lægstur heldur ákvað að etja kappi við fyrirtæki á borð við Nintendo, Sega og Atari sem voru risar á markaðnum.
Frá því Sony kynnti PS4 leikjatölvuna í febrúar síðastliðnum þá hafa PlayStation notendur beðið spenntir eftir því hvenær tölvan myndi…
Ef þú hefur rótað (eða root-að) Android símann þinn (eða Android spjaldtölvuna þína) og ert með PlayStation fjarstýringu innan seilingar, þá ættu þær fregnir að gleðja þig, að þú getur notað fjarstýringuna til að spila leiki á Android tækinu þínu.