iOS: Eins og margir vita, þá kynnti Apple fyrirtækið iCloud þjónustu til sögunnar með iOS 5, sem gerir notendum kleift að stilla saman gögn á milli iOS tækja sinna og tölvunnar. iCloud er frítt upp að 5GB, en kostar þá $20-$100/ár eftir því hversu mikið pláss maður vill nota í þjónustuna. … Gallinn við Box.net er þá sá að ekki er hægt að nálgast gögnin sjálfkrafa sem þú setur inn netið með Box.net, heldur verður að fara inn á síðuna þeirra sérstaklega og skrá þig inn þar.
Mac OS X Lion: Ef þú skyldir óttast það að tölvan þín frjósi einhvern tímann í notkun, þá geturðu stillt…
Google Chrome: Ef þér finnst þú vera að eyða allt of miklum tíma á ákveðnum vefsíðum, t.d. Facebook, þegar þú…
Ef þú ert búin/búinn að fá leið á Nokia Tune eða Marimba (iPhone hringitónninn), eða vilt einfaldlega skipta út núverandi…
iPhone: Ef þú átt iPhone, og hefur jailbreak-að símann, þá geturðu, með mjög einföldum hætti, bætt einu litlu forriti við…
Fyrir rúmum mánuði síðan þá kynnti Facebook til sögunnar Timeline, sem eru umtalsverðar breytingar á Facebook-síðum einstaklinga (hvort breytingarnar séu…