Það getur verið þægilegt að skreppa á næsta kaffihús, grípa tölvuna með og sinna einhverju verkefni í vinnu/skóla. En af…
Bandaríski tæknirisinn Microsoft gekk frá kaupum tölvupóstforritsins Acompli í síðustu viku. Kaupverðið er í kringum 200 milljón dollarar, eða 25 milljarðar króna. Acompli…
RÚV í samvinnu við hugbúnaðarfyrirtækið Gangverk hefur gefið út sérstakt forrit fyrir iOS og Android tæki sem auðveldar fólki að njóta efnis frá sjónvarps- eða útvarpsstöðvum Ríkisútvarpsins.
Android notendur, til hamingju með daginn. Spurningaleikurinn QuizUp, sem þið hafið eflaust heyrt iOS vini ykkar tala um undanfarna mánuði, er kominn út á Android.
Samskiptaforritið Viber fékk gríðarlega stóra uppfærslu í fyrradag þegar Viber 4.0 kom út í bæði App Store og Google Play.
Með uppfærslunni mun þetta kýpverska sprotafyrirtæki loks skapa sér einhverjar tekjur, og væntanlega gleðja fjárfesta sína sem hafa lagt félaginu lið í gegnum tíðina.
Undanfarin ár hefur samskiptaforritið Viber verið meðal þeirra vinsælustu í sínum flokki, fyrst á iPhone og síðar Android, Windows Phone og Blackberry. Forritið er einfalt og gerir notendum kleift að hringja símtöl og senda skilaboð án endurgjalds.
Háskóli Íslands og Íslensk erfðagreining efndu nýlega til samkeppni um besta appið sem nýtir Íslendingabók frá Íslenskri erfðagreiningum með einum eða öðrum hætti.
Það gerist á bestu bæjum að markmið dagsins er að læra 12 tíma þann daginn, en þegar lagst er upp í rúm eftir einn Grey’s Anatomy eða endursýndan Kastljósþátt þá er afraksturinn heldur rýr. Þetta getur verið heldur hvimleitt, sérstaklega þegar nær dregur prófum. Með því að beita Pomodoro aðferðinni þá muntu einbeita þér betur að lærdómi eða öðrum verkefnum og afkasta meiru en þú áttir von á.
Forritið Instant Heart Rate frá Azumio gerir manni kleift að mæla púlsinn hjá sjálfum sér eða öðrum á nokkuð frumlegan hátt, en til þess notar forritið myndavél símans.
Í gær færði Google heiminum uppfærslu af tveimur helstu Android forritum fyrirtækisins, Google+ og Google Play Music.
Þann 18. janúar greindum við frá því að Temple Run 2 væri kominn í App Store. Android notendum til mæðu þá lenti leikurinn ekki í Google Play búðinni á sama tíma. Þeir geta því tekið gleði sína á ný við þessar fréttir.