Þegar þetta er ritað þá nota 1,2 milljarður einstaklinga Messenger forritið í hverjum mánuði. Fyrr á þessu ári (nánar tiltekið…
Seen/Séð eiginleikinn á Facebook skilaboðum er ansi hentugur, því er í raun lestrarkvittun þannig að sendandi skilaboða fær upplýsingar um…
Samfélagsmiðilinn Facebook tilkynnti í gær að vægi kynningarefnis muni minnka verulega frá og með janúar næstkomandi.
Það hefur í för með sér að í hefðbundnum Facebook rúnti munu notendur síður reka augun í færslur frá verslunum og vörumerkjum þar sem nýjar vörur eru kynntar, notendum boðið að taka þátt í leikjum eða eitthvað þvíumlíkt.
500 milljón manns nota Facebook Messenger í hverjum mánuði samkvæmt tilkynningu sem Facebook sendi frá sér í gær.
Eins og flestir iOS-og-Facebook notendur hafa tekið eftir, þá geta notendur ekki lengur sent skilaboð úr Facebook forritinu, því gerir Facebook þann áskilnað að einstaklingar hafi bæði Facebook og Facebook Messenger forritin uppsett á iPhone símum sínum.
iOS/Android: Ef þú notar Facebook forritið mikið, þá er líkur á að þú séð þessi skilaboð nýverið á skjánum þínum. Þessi tilkynning kemur vegna þess að bráðum verður ekki hægt að senda skilaboð á Facebook, nema í gegnum forritið Facebook Messenger.
Steve Ballmer, forstjóri Microsoft, greindi frá því á Microsoft Build ráðstefnunni í fyrradag, að Facebook muni senda opinbert forrit fyrir…
Á góðri íslensku heita þau myllu- eða krossmerki, en almennt tala flestir um „hashtag“ eða „hashtögg“ og Facebook er farið að styðja þau opinberlega.
Facebook fyrir iOS fékk uppfærslu í gær, og er nú komið í útgáfu 6.0.
Forritið tekur dálítið mið af Facebook Home viðmótinu sem fyrirtækið kynnti um daginn, en nú geta notendur haft svokallaða Chat Heads sýnilega þegar þeir spjalla við vini sína á Facebook, þannig að minni líkur eru á að einstaklingar gleymi að kveðja áður en þeir skilja við snjallsímann og halda á vit ævintýranna.
Facebook svipti í dag hulunni af Home viðmótinu fyrir Android, sem lendir í Google Play búðinni 12. apríl næstkomandi.
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, segir að Home viðmótið færi Facebook notendur nær hvor öðrum og styrki samband þeirra.
Bandaríski samfélagsmiðilinn Facebook vinnur nú hörðum höndum að því að innleiða krossmerki eða hashtags eins og þau eru jafnan kölluð, svo einstaklingar geti fylgst með umræðum um málefni líðandi stundar.