Google Chromecast er einn af þessum svokölluðu streymistautum (e. streaming stick) eins og við viljum kalla slík tæki, en þau…
Næstkomandi mánudag mun Google kynna nýja streymiþjónustu, YouTube Music Key, sem kemur til með að kosta 10 dollara á mánuði (og þá væntanlega 10 evrur/mán hérlendis miðað við verðlag á Spotify).
Áskrifendur þjónustunnar munu geta horft á tónlistarmyndbönd og hlustað á lög af YouTube án auglýsinga, og einnig haldið spilun áfram þótt símanum sé læst, ef notendur skipta yfir í annað forrit eða internettengingin rofnar.
Nýjasta útgáfa af Chrome vafranum á iOS kemur með nokkuð hentugum eiginleika, sem gerir manni kleift að minnka gagnanotkun á meðan þú vafrar.
Nú er hægt að ferðast um vegi Íslands í Google Maps, en starfsmenn fyrirtækis eru búnir að vinna úr myndum sem teknar voru hérlendis fyrr í sumar.
Google Street View teymið er að mynda götur fleiri landa en á Íslandi. Um þessar mundir virðast bílar á vegum fyrirtækisins vera í Indónesíu, og verkefnið þar gengur ekki eins vel og hérlendis fyrr á árinu.
Bandaríska tæknifyrirtækið Google er að senda bíl merktan fyrirtækinu hingað til lands svo netverjar geti farið í sýndarferðalag um Ísland.
Það er okkur hjá Einstein.is sönn ánægja að birta eftirfarandi gestapistil frá Sveini Birki Björnssyni. Sveinn Birkir er reyndur íslenskur blaðamaður, starfar nú sem verkefnastjóri Íslandsstofu auk þess sem hann ritar vikulega í sunnudagsblað Morgunblaðsins.
Bandaríska tæknifyrirtækið Google hefur gengið frá kaupum á ísraelska kortafyrirtækinu Waze, sem gerir samnefnt forrit fyrir iOS og Android.
Bandaríska tæknifyrirtækið Google hyggst leggja RSS þjónustuna Google Reader á hilluna eftir rétt rúman mánuð (1. júlí 2013).
Það er því vert að skoða hvaða möguleikar eru í boði þegar ljósin verða slökkt, fyrir hina fjölmörgu sem reiða sig á þjónustuna til að fá fréttaskammtinn sinn.
Bandaríska tæknifyrirtæki Google ýtti tónlistarveitunni Google Play All Music Access úr vör í gær, en fyrirtækið kynnti þessa afurð sína á Google I/O ráðstefnunni í gær.
Í gær kynnti Google allt það nýjasta og besta úr smiðju fyrirtækisins á Google I/O ráðstefnunni sem fram fer í San Francisco 15-17. maí.
Meðal þess sem fyrirtækið sýndi voru fyrirhugaðar breytingar á Google Maps, sem hefur verið tekin alveg í gegn frá toppi til táar.