Eins og við greindum frá fyrr í vikunni þá er iPhone 5 hraðasti snjallsími heims um þessar mundir.
Í eftirfarandi myndbandi má sjá samanburð á símunum tveimur hlið við hlið
Eins og við greindum frá fyrr í vikunni þá er iPhone 5 hraðasti snjallsími heims um þessar mundir.
Í eftirfarandi myndbandi má sjá samanburð á símunum tveimur hlið við hlið
Ein umdeildasta breytingin í iOS 6 er Apple Maps, arftaki Google Maps sem var eitt af stöðluðum forritum í öllum keyptum iPhone sínum þangað til iPhone 5 leit dagsins ljós.
Apple kynnti fyrsta iPhone símann árið 2007, og sá sími breytti snjallsímaheiminum svo um munar. Fram til útgáfu símans voru símar ávallt með takkalyklaborð, og heldur lélegt viðmót þegar kom að netvafri svo dæmi sé tekið.
Flestir iPhone eða iPad eigendur hérlendis eiga einnig heimilistölvu, hvort sem það er borðtölva eða fartölva. Þeir hinir sömu þekkja þá einnig það „vandamál“ að þurfa að gera eitthvað í tölvunni, en sitja með iPhone eða iPad í fanginu og nenna ekki að standa upp.
Hvort sem þú þarft að gera lítillegar breytingar í Microsoft Word, Excel eða PowerPoint eða eitthvað annars sem krefst þess að þú farir í tölvuna, þá er Splashtop Remote forrit sem þú ættir að skoða.
Vefsíðan mobiles.co.uk gerði eftirfarandi skýringarmynd sem fer yfir sögu iPhone símans frá Apple í stuttu máli. Bæði er farið yfir sölutölur mismunandi kynslóða af símanum, auk þess sem atvik sem mörkuðu þáttaskil í sögu símans eru reifuð í stuttu máli.
Þeir sem eru með erlendar stöðvar á fjölvarpinu sínu (eða í gegnum gervihnött) eru ef till vill farnir að sjá auglýsingarnar fyrir iPhone 5 sem Apple eru byrjaðir að sýna í sjónvarpi.
Auglýsingarnar eru fjórar talsins og fara mismunandi leiðir til að heilla hugsanlega kaupendur.
Apple sendi nokkrar auglýsingar frá sér í kjölfar útgáfu iPhone 5 símans sem kom á markað í síðustu viku og er væntanlegur í verslanir hérlendis síðar í þessari viku. Í einni af þessum auglýsingum skýtur Apple aðeins á helsta Samsung að því er varðar skjástærð símans.
Mac: Ef þú átt iPhone, iPad eða iPod Touch þá hefurðu mögulega séð Print hnappinn þegar þú ætlar að setja nýja síðu í bókamerki, senda síðu í pósti o.s.frv. Þessi valmöguleiki kom til sögunnar í iOS 4.2 og gerði aðilum með sérstaka og fokdýra AirPrint prentara kleift að prenta þráðlaust úr tækjum sínum.
En þótt þú eigir ekki AirPrint prentara, þá er ekki þar með sagt að þú getir ekki prentað þráðlaust. Eina sem þú þarft er Mac tölva sem kveikt er á, og forritið AirPrint Activator.
Til þess að setja upp forritið skaltu fylgja eftirfarandi leiðarvísi.
Margir bíða með öndina í hálsinum eftir að iPhone 5 komi hingað til lands, en hann er væntanlegur í lok mánaðar. Á meðan biðinni stendur þá er ekki úr vegi að kanna muninn á iPhone 5 og forvera hans, iPhone 4S. Á eftirfarandi mynd er hægt að sjá hvar munurinn liggur á þessum símum, og þá einnig hvað hefur ekki breyst með iPhone 5.
Margir sem lessa þetta hugsa eflaust „en… en… það er YouTube forrit á iPhone!?!“. Það er allt satt og rétt og hefur verið eitt af þeim forritum sem fylgja með iOS tækjum, en það breytist þegar iOS 6 kemur út á næstu dögum.
YouTube forritið mun ekki fylgja með iOS 6 og þá báðu YouTube notendur um nýtt og betra forrit.
Apple hefur boðað til blaðamannafundar 12. september næstkomandi þar sem nýr iPhone verður kynntur til sögunnar. Á fundarboðinu er stór…