Eins og allir helstu fjölmiðlar landsins hafa greint frá (nema Vísir, sem virðast ekki viðurkenna tilvist þjónustunnar), þá býður Netflix upp á…
Ekki á morgun heldur hinn mun einn af DNS þjónum PlaymoTV verða tekinn úr sambandi. Ef þú ert að nota…
Undanfarna daga hefur borið nokkuð á því að Íslendingar sem fylgdu Netflix leiðarvísinum hafi lent í vandræðum ef þeir reyna…
Sería þrjú af House of Cards (eða Spilaborg) er komin á Netflix. Góðar stundir. President Underwood will see you now. House…
Fréttir hafa borist af því undanfarna daga að Netflix hafi framkvæmt aðgerðir til að sporna við því að notendur utan opinberra…
Netflix leiðarvísirinn okkar er ansi vinsæll. Þættinum hafa borist nokkur bréf, þar sem beðið er um fleiri Netflix leiðarvísa fyrir hin ýmsu…
Við höfum fengið fjölmargar fyrirspurnir um hvort og hvernig hægt sé að nota Netflix með Chromecast tækinu. Eins og við bentum…
Netflix tilkynnti fyrir stuttu að útgáfudagur þriðju seríu House of Cards verði 27. febrúar 2015. Þetta er föstudagur, þannig að Netflix er…
Netflix þarf vart að kynna fyrir lesendum Einstein, þar sem vefurinn hefur fært lesendum leiðarvísa og ýmsar fréttir af myndveitunni…
Bandaríska streymiþjónustan Netflix stefnir á að opna fyrir Ísland á næstunni. Í samtali við fréttastofu RÚV, sagði Hallgrímur Kristinsson, starfandi stjórnarformaður nýrra samtaka rétthafa, að Netflix hefði rætt við nokkra íslenska rétthafa.
Bandaríska streymiþjónustan Netflix greindi frá því fyrr í dag að 1. janúar 2015 muni allar tíu seríurnar af gamanþáttunum Friends…