Það er ekki svo galið í byrjun mánaðarins að líta yfir farinn veg og sjá vinsælustu auglýsingarnar á myndbandavefnum YouTube í febrúar. Vefmiðillinn Mashable tók saman vinsælustu auglýsingar febrúarmánaðar og birti þær á vef sínum. Það kemur eflaust fáum á óvart að hluti af þessum auglýsingum voru frumsýndar fyrir Super Bowl, sem fór fram 5. febrúar síðastliðinn.
Listinn er birtur hér að neðan:
1. MegaUpload Mega Song HD
2. Super Bowl: M&M – „Sexy and I Know It“
3. Super Bowl: The Dog Strikes Back: 2012 Volkswagen Game Day
4. Volkswagen Game Day Teaser – „The Bark Side“
5. Super Bowl: Valentine’s Day Google Doodle
6. Super Bowl: Honda – „Matthew’s Day Off“
7. Super Bowl: H&M – David Beckham Bodywear
8. Super Bowl: Old Spice and Bounce
9. Super Bowl: Audi: „Vampire Party“
10. Coca-Cola: Si Lemhaf – Kharrej Legrinta Elli Fik