Google Street View teymið er að mynda götur fleiri landa en á Íslandi. Um þessar mundir virðast bílar á vegum fyrirtækisins vera í Indónesíu, og verkefnið þar gengur ekki eins vel og hérlendis fyrr á árinu.
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple kynnti í gær tvo nýja iPhone síma á blaðamannafundi sem haldinn var í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Cupertino, Kaliforníu.
Apple hefur boðað til blaðamannafundar næstkomandi þriðjudag þar sem talið er að fyrirtækið muni kynna tvær gerðir af iPhone.
Apple hefur undanfarna mánuði bætt stuðning við ýmsar nýjar þjónustur eins og HBO GO, ESPN, Disney og margt fleira. Gallinn við þessar þjónustur er að þær eru einungis fáanlegar ef maður er með sjónvarpsáskrift í Bandaríkjunum.
Fyrir vikið er lítið vit í því að hafa þessi forrit á skjánum þar sem þau verða aldrei notuð.
Ef þú ert einn af 200 milljón notendum Dropbox þá veistu eflaust að maður leggur ýmislegt á sig til að fá meira pláss (sjá t.d. þessa færslu ef þú vilt fá 1GB af pláss á nokkrum mínútum).
Frá því Sony kynnti PS4 leikjatölvuna í febrúar síðastliðnum þá hafa PlayStation notendur beðið spenntir eftir því hvenær tölvan myndi koma á markað, enda þótti það nokkuð rúmur tímarammi þegar Sony sagði að tölvan myndi koma á markað „fyrir jól“.
Í byrjun næsta mánaðar mun Apple kynna næstu kynslóð af iPhone símanum geysivinsæla, og nú hafa þær fréttir borist að Apple muni bjóða iPhone 5S í svörtum, hvítum og gylltum lit.
Tæknivefurinn AllThingsD hefur staðfest þessa orðróma, sem eru taldir hafa nokkuð góða heimildarmenn hjá Apple.
Margir sem nota Netflix á Apple TV gera sér ekki grein fyrir því að hægt er að framkvæma þrjár skipanir á fjarstýringunni sem gerir þjónustuna enn betri (eða tvær skipanir sem gerir notkunina þægilegri, og ein sem er svo til gagnslaus).
http://www.youtube.com/watch?v=aLxsLbl16IM
Andy Ramirez er starfsmaður bandarísku samgönguöryggisstofnunarinnar (TSA) en starfsmenn á vegum stofnunarinnar framkvæma öryggisleitir á flugvöllum þar í landi.
Fyrr á árinu greindi Nova frá stórum áfanga í sögu fyrirtækisins þegar það hóf 4G þjónustu hérlendis, fyrst íslenskra fjarskiptafyrirtækja. Við leituðum til Nova og fengum 4G box lánað frá fyrirtækinu, og hér að neðan getur að líta umfjöllun okkar um 4G kerfi Nova.
Apple hefur gefið út fjórðu betaútgáfu af iOS 7 stýrikerfinu, sem talið er að verði gefið út eftir rúman mánuð ásamt næstu kynslóð af iPhone.