Apple hefur gefið út uppfærslu fyrir Mavericks, sem er nú komin í útgáfu 10.9.3. Með uppfærslunni kom stuðningur fyrir háskerpuskjái (4K), betri samstillingu á tengiliðum/dagatölum yfir USB og áreiðanleiki VPN tenginga aukinn.
Apple hefur gefið út uppfærslu fyrir Mavericks, sem er nú komin í útgáfu 10.9.3. Með uppfærslunni kom stuðningur fyrir háskerpuskjái (4K), betri samstillingu á tengiliðum/dagatölum yfir USB og áreiðanleiki VPN tenginga aukinn.
Microsoft tilkynnti nýlega að Xbox One leikjatölvan verði bráðum fáanleg á lægra verði, hafi neytendur áhuga á tölvunni án þess að Kinect hreyfiskynjarinn fylgi með kaupunum.
Samskiptafyrirtækið Skype tilkynnti fyrr í vikunni að hópsamtöl séu nú ókeypis á Windows, Mac og Xbox One.
Í gær gaf Apple út uppfærslu á iOS stýrikerfinu sem er nú komið í útgáfu 7.1.1.
Apple mun gefa notendum færi á að bera kennsl á lög, en samkvæmt nýjustu heimildum Bloomberg ætlar fyrirtækið ætlar að hefja samstarf með framleiðendum snjallforritsins Shazam, sem er mörgum notendum snjalltækja að góðu kunnugt.
Microsoft hætti stuðningi við Windows XP stýrikerfið í gær, en stýrikerfið var gefið út árið 2001. Stýrikerifð náði mikilli útbreiðslu út um allan heim, og er með u.þ.b. 10% markaðshlutdeild hérlendis, þrátt fyrir að Microsoft hafi gefið tvö ný stýrikerfi. .
Satya Nadella, nýr forstjóri bandaríska tæknifyrirtækisins Microsoft, steig á svið í gær og kynnti Office fyrir iPad, á viðburði sem fyrirtækið hélt í San Francisco borg.
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hefur nú selt yfir 500 milljón eintök af hinum vinsæla iPhone snjallsíma.
Tæpu ári eftir að samfélagsmiðillinn Twitter kynnti þjónustuna Twitter #music, þá hefur forritið verið fjarlægt úr App Store.
Ef þú notar Netflix, Hulu eða aðrar þjónustur með playmoTV og netið er eitthvað einkennilegt, þá erum við með lausnina fyrir þig.
Ástæðan fyrir þessum vandamálum er sú að Playmo er að hætta með DNS þjón sem við vísuðum áður á, þannig að þú þarft að breyta yfir í nýja DNS þjóna.