Sjónvarpsrisann Home Box Office, eða HBO, þarf varla að kynna fyrir sjónvarpsáhugafólki, en stöðin hefur lengi verið þekkt fyrir vandaða þáttagerð, og hefur m.a. sent frá sér þættina Sex and The City, The Wire, Rome, The Sopranos ásamt mörgum öðrum gæðaseríum.
Í leiðarvísinum hér fyrir neðan ætlum við að sýna ykkur hvernig þið getið notað HBO Nordic á Íslandi, og fengið aðgang að úrvali sjónvarpsþátta og kvikmynda fyrir hóflegt mánaðargjald.


Samfélagsmiðilinn Instagram hefur notið mikilla vinsælda, og fyrir skömmu greindum við frá því að
Sænska símafyrirtækið 3 fer dálítið nýstárlega leið til að fá viðskiptavini til að skoða reikningsyfirlitið sitt. Fyrirtækið hefur sent frá sér forrit fyrir iPhone og Android, þannig að viðskiptavinir geti skoðað notkun sína með skemmtilegum hætti.