fbpx
Category

iPad

Category

Photofon sýnir þér myndir á TwitteriOS: Fyrir um það bil mánuði síðan þá gaf Naan Studio út nýtt forrit, Photofon, sem hefur þann tilgang einan að sýna þér myndir þeirra sem þú fylgir á Twitter deila. Fyrirtækið Naan Studio er einna þekktast fyrir að hafa gert hið geysivinsæla Twitter forrit Echofon, sem er til fyrir iPhone, Mac, Windows og Firefox.

Þrátt fyrir að iOS sé ekki opið almenningi, þá geta forritarar sem eru skráðir hjá Apple fengið að spreyta sig á kerfinu. Þegar iPhone Dev Team komast í nýja uppfærslu af iOS þá fara þeir strax að vinna í jailbreak-i fyrir stýrikerfið. Innan við sólarhring frá því forritarar gátu sett upp kerfið í iOS tæki sín, þá er MuscleNerd búinn að jailbreak-a símann sinn með iOS 5 uppsettu, sbr. þetta tweet að neðan.

iPhone: Til að stofna aðgang að iTunes búðinni, sem m.a. veitir þér aðgang að App Store þá þarftu að vera með iTunes í tölvunni, þannig að Linux notendur eru því miður úti í kuldanum. Þeir sem eru ekki með iTunes geta sótt það hér.
Hér að neðan má sjá leiðbeiningar til að stofna iTunes aðgang í iPhone, sem veitir manni aðgang að App Store og iTunes Music Store.