Að neðan má finna einfaldan leiðarvísi um hvernig þú tekur skjáskot á tölvunni þinni, þannig að þú getir sent vinum og vandamönnum, eða ef þú sérð fyndna mynd, Facebook status eða eitthvað þvíumlíkt.
Mac OS X Lion: Ef þú skyldir óttast það að tölvan þín frjósi einhvern tímann í notkun, þá geturðu stillt…
Mac OS X Lion: Ein af nýjungum Mac OS X Lion sem kom fyrir rúmum mánuði síðan er þetta blessaða Auto-Correct sem flestir kannast við úr iOS kerfinu. Fyrir okkur Íslendinga er Auto-Correct rauner ekkert nema böl, þar sem að stuðningur fyrir íslenska orðabók fylgir ekki stýrikerfinu. Því mælum við einfaldlega með því að slökkt sé á Auto-Correct í Lion. Að neðan má sjá hvernig þú slekkur á Auto-Correct í Mac OS X Lion.
Mac OS X Lion: Með Lion stýrikerfinu frá Apple, þá hyggst fyrirtækið ætla að breyta því hvernig fólk skrunar (e.…
Einu sinni var tíðin sú að þegar besti vinur, systkini eða börn fluttu til útlanda að maður heyrði í viðkomandi aðilum 1-2 á haustin og jafn oft á vorin. Með tilkomu ýmissa forrita, fyrir bæði snjallsíma og/eða tölvur þá er nú hægt að auka sambandið án þess að borga krónu fyrir (nema þegar forritin eru notuð yfir 3G á síma).
Svo er vitanlega einnig hægt að nota þessi forrit til að tala við vini innanlands ef maður vill minnka símreikninginn til muna. Nú verður farið yfir helstu lausnirnar:
ATHUGIÐ: Þessi leiðarvísir er frá 2011, en útgáfa af leiðarvísinum fyrir nýrri gerðir af Airport Utility var birtur árið 2013.…
Mac: Þótt að Dashboard-ið í Mac sé mjög sniðugt með sín Widgets, þá eru fjölmargir notendur sem hafa ekkert með það að gera. Með því að slá inn tvær línur í Terminal þá er hægt að slökkva endanlega á Dashboard.