iTunes er jafnan uppfært samhliða iOS, og það er því við hæfi að iTunes hafi fengið uppfærslu í 10.6 samhliða…
Í gær þá gaf Apple út litla uppfærslu fyrir iOS stýrikerfið sitt, sem er nú komið upp í 5.1. Uppfærslan…
Sumir Apple-aðdáendur vilja fylgjast með öllu um leið og það gerist. Aðrir vilja horfa á þetta eins og þeir hafi verið sjálfir á svæðinu, og loka fyrir allt samband á samfélagsmiðla og aðra fréttamiðla, og bíða þangað til að hægt sé að horfa á viðburinn frá upphafi til enda. Að þessu sinni var Apple ekki að tvínóna við hlutina, en myndband af viðburði dagsins er komið á netið.
Á næstu mínútum hefst blaðamannafundur hjá Apple, þar sem áætlað er að þeir muni kynna til sögunnar iPad HD (eða…
http://youtu.be/GdZxbmEHW7M
Android Market hefur þjónað notendum samnefndra tækja vel í gegnum tíðina, en heyrir nú sögunni til. Flestir vita af Android Market, en hingað til þá hefur tónlistar- og rafbókabúð Google ekki fest sig jafn tryggilega í vitund fólks. Google hyggst breyta því, en fyrirtækið ætlar nú að hafa þetta allt undir sama hatti, sem ber heitið Google Play.
Aðdáendur Android stýrikerfisins gleðjast eflaust yfir þeim fregnum að Samsung Galaxy S III komi í apríl, en margir bíða eftir…
Þegar maður lítur á vinsældir Angry Birds, þá finnst manni heldur ótrúlegt að þegar leikurinn var enn í þróun þá munaði litlu að þessi vinsæli leikur myndi aldrei líta dagsins ljós, þar sem að rekstur leikjafyrirtækisins Rovio gekk miður vel.