Í gær kom 4.0 fastbúnaðaruppfærsla (e. firmware) af stýrikerfinu sem PlayStation 3 keyrir. Uppfærslan er liður í undirbúningi útgáfu á PlayStation Vita, arftaka PlayStation Portable handleikjatölvunnar.
Markmiðið með uppfærslunni er að gera PS3 að nokkurs konar miðstöð tónlistar og myndefnis, sem getur þá miðlað efni yfir á PS Vita.
Einnig verður hægt að: