Category

Fréttir

Category

iPhone Dev-Team, sem eru meistararnir á bak við redsn0w, Pwnage Tool og ultrasn0w, sem gerir fólki kleift að jailbreak-a og aflæsa iPhone símum sínum, eru nú ekki langt frá því að vera komnir með aflæsingu fyrir iPhone 4S símann, sem Apple hóf sölu á fyrir út fyrir tæpum 2 mánuðum síðan.

Í gær gaf Skakkiturn ehf. (sem rekur Apple VAD á Íslandi í umboði Apple Inc.) út fréttatilkynning þess efnis að iPod nano spilarar, framleiddir og seldir tímabilið september 2005 – desember 2006 yrðu innkallaðir vegna galla á rafhlöðu.

Í þessu sambandi er vert að benda á að fyrsta kynslóð af iPod nano kom á markaðinn í september 2005, og í september 2006 kynnti Apple til sögunnar nýja kynslóð af iPod nano, þannig að ef þú átt fyrstu kynslóðar iPod nano, þá má segja að allar líkur séu á því að þinn iPod falli undir þetta. Fréttatilkynninguna má sjá að neðan:

Posting....