Þegar þetta er ritað þá eru yfir tvö milljón forrit í App Store. Í Google Play má finna yfir 2,2…
Satya Nadella, nýr forstjóri bandaríska tæknifyrirtækisins Microsoft, steig á svið í gær og kynnti Office fyrir iPad, á viðburði sem fyrirtækið hélt í San Francisco borg.
Tæpu ári eftir að samfélagsmiðillinn Twitter kynnti þjónustuna Twitter #music, þá hefur forritið verið fjarlægt úr App Store.
Algengt vandamál lesenda, er að þeir skrá sig hjá Netflix, og vilja svo nota þjónustuna í iPad, iPhone eða iPod touch, en finna forritið hvergi í App Store.
Vinsældir spurningaleiksins QuizUp frá Plain Vanilla halda áfram, en nú hafa milljón manns sótt leikinn í App Store.
Samskiptaforritið Viber fékk gríðarlega stóra uppfærslu í fyrradag þegar Viber 4.0 kom út í bæði App Store og Google Play.
Með uppfærslunni mun þetta kýpverska sprotafyrirtæki loks skapa sér einhverjar tekjur, og væntanlega gleðja fjárfesta sína sem hafa lagt félaginu lið í gegnum tíðina.
Nýr leikur frá íslenska leikjaframleiðandanum Plain Vanilla Games er kominn í App Store. Um er að ræða gríðarlega stóran spurningaleik sem heitir QuizUp, þróaður hérlendis en markaðssettur fyrir heimsmarkað.
Þótt FIFA 14 falli dálítið í skuggann á GTA V sem kom einnig út á dögunum, þá er útgáfa leiksins meðal stærstu viðburða í leikjaheiminum ár hvert.
Ef þú ert einn af 200 milljón notendum Dropbox þá veistu eflaust að maður leggur ýmislegt á sig til að fá meira pláss (sjá t.d. þessa færslu ef þú vilt fá 1GB af pláss á nokkrum mínútum).
Tölvupóstforritið vinsæla Mailbox frá Orchesta fékk nýlega uppfærslu, og kynnir þar nokkrar nýjungar.
http://vimeo.com/68765934
Samfélagsmiðillinn Instagram er ekki lengur bara ljósmyndamiðill, en nýlega kynnti fyrirtækið stuðning fyrir innsendingu myndbanda, eins og virkir notendur hafa eflaust tekið eftir.